Fréttir

Lágmyndir og leikur - sýningaropnun 1. júlí 2022

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar útnefndi Aðalheiði S. Eysteinsdóttur Bæjarlistamann Fjallabyggðar árið 2022. Af því tilefni opnar hún sýningu í Ráðhússal Fjallabyggðar á Siglufirði á verkum sem hún hefur unnið á undanförnum níu mánuðum. Með sýningunni vill hún þakka þann heiður sem henni er sýndur með útnefningunni. Sýningin opnar föstudaginn 1. júlí kl. 16.00 - 18.00 en verður opin daglega frá kl. 13.00 - 16.00 til og með 20. júlí.mér henni sýndur með útnefningunni. Sýningin opnar föstudaginn 1. júlí kl. 16.00 - 18.00 en verður opin daglega frá kl. 13.00 - 16.00 til og með 20. júlí.