Fréttir

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður, Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2022

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður, Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2022

Nýr vefur Listasafns Fjallabyggðar kominn í loftið

Listasafn Fjallabyggðar fagnar tímamótum í dag þegar tæplega 180 listaverk í eigu Fjallabyggðar verða aðgengileg almenningi á nýrri vefsíðu listasafnsins.

Jón Þorsteinsson, söngvari og söngkennari útnefndur Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2021

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt á fundi sínum miðvikudaginn 2. desember 2020 að útnefna Jón Þorsteinsson sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2021.