Fréttir

Jón Þorsteinsson, söngvari og söngkennari útnefndur Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2021

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt á fundi sínum miðvikudaginn 2. desember 2020 að útnefna Jón Þorsteinsson sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2021.