Velkomin á Listaverkasafn Fjallabyggðar

Listaverkasafn Fjallabyggðar er varðveitt í Ráðhúsinu á Siglufirði Gránugötu 24. Safnið er eingöngu aðgengilegt á vefnum.

Lesa meira

Velkomin á
heimasíðu Listasafns Fjallabyggðar

Listasafn Fjallabyggðar er til húsa í Ráðhúsinu á Siglufirði Gránugötu 24, 2. hæð. 

Lesa meira

Upplýsingar

Gagnlegir tenglar

  • Bæjarlistamenn

    Bæjarlistamenn

    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar veitir listamanni í Fjallabyggð nafnbótina ,,Bæjarlistamaður Fjallabyggðar“, ásamt styrk til eins árs. Aðeins þeir listamenn sem búsettir hafa verið í Fjallabyggð að minnsta kosti um tveggja ára skeið koma til greina. Nafnbótin getur hvort sem er hlotnast einstaklingum eða hópi

    Lesa meira
  • Um safnið

    Um safnið

    Grunnurinn að Listasafni Fjallabyggðar var lagður 1980 þegar hjónin Arngrímur Ingimundarson og Bergþóra Jóelsdóttir gáfu Siglufjarðarkaupstað 124 listaverk. Gjöfin var helguð minningu foreldra þeirra hjóna. 

     

     

  • Verkin

    Verkin

    Í  safneign Listasafns  Fjallabyggðar eru rúmlega 180 verk eftir um 90 listamenn. Grunnurinn að Listasafni Fjallabyggðar var lagður 1980 þegar hjónin Arngrímur Ingimundarson og Bergþóra Jóelsdóttir gáfu Siglufjarðarkaupstað 124 listaverk. 

    Lesa meira
  • Listamenn

    Listamenn

    Í Listasafni Fjallabyggðar eru rúmlega 180 verk eftir um 93 listamenn.  Flest eru verkin eftir íslenska listamenn og í safninu er að finna mörg af þekktustu verkum íslenskrar myndlistar.

    Lesa meira
Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Myndir

Verkin á safninu